Fyrsta flug Icelandair frá Philadelphia endaði í Boston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2017 11:19 Frá komu flugvélar Icelandair í fyrradag. Icelandair Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan. Icelandair Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan.
Icelandair Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira