Hefur verið rætt um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. maí 2017 14:21 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg hefur staðið autt síðan í fyrra. Vísir/E.ÓL. Eftir að nýtt fangelsi á Hólmsheiði var tekið í noktun í fyrra var Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík lagt af og hefur húsið staðið autt síðan. Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugmyndir séu nú uppi um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð hússins. Fyrst verði þó ráðist í viðhald á húsinu og hefjast þær framkvæmdir á þessu ári. „Það verður byrjað á veggnum og inntökum umhverfis húsið og á næsta ári verður farið í ytra byrði hússins, glugga, útveggi og vegghleðslur. Varðandi svo framtíðarnýtingu hússins þá hefur verið rætt um það að skipa jafnvel dómefnd sem auglýsir þá eftir tillögum að nýtingu og rekstrarformi.” Hegningarhúsið er hlaðið steinhús sem reist var árið 1872 af Páli Eyjólfssyni gullsmið. Halldóra segir að húsið bjóði upp á ótal möguleika. „Þetta er náttúrulega mjög sögufrægt og sérstakt hús og er á mjög sérstökum og góðum stað í bænum þannig að það eru mjög mikilir möguleikar. Þetta er líka eitt af fáum húsum sem við eigum frá þessum tíma svo það verður bara spennandi að sjá hvað verður í framtíðinni,” segir Halldóra. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Eftir að nýtt fangelsi á Hólmsheiði var tekið í noktun í fyrra var Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík lagt af og hefur húsið staðið autt síðan. Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugmyndir séu nú uppi um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð hússins. Fyrst verði þó ráðist í viðhald á húsinu og hefjast þær framkvæmdir á þessu ári. „Það verður byrjað á veggnum og inntökum umhverfis húsið og á næsta ári verður farið í ytra byrði hússins, glugga, útveggi og vegghleðslur. Varðandi svo framtíðarnýtingu hússins þá hefur verið rætt um það að skipa jafnvel dómefnd sem auglýsir þá eftir tillögum að nýtingu og rekstrarformi.” Hegningarhúsið er hlaðið steinhús sem reist var árið 1872 af Páli Eyjólfssyni gullsmið. Halldóra segir að húsið bjóði upp á ótal möguleika. „Þetta er náttúrulega mjög sögufrægt og sérstakt hús og er á mjög sérstökum og góðum stað í bænum þannig að það eru mjög mikilir möguleikar. Þetta er líka eitt af fáum húsum sem við eigum frá þessum tíma svo það verður bara spennandi að sjá hvað verður í framtíðinni,” segir Halldóra.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira