Stjarnan kláraði Grindavík á tæpum hálftíma | Mikilvægur Valssigur í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 16:10 Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð. vísir/eyþór Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil. Ana Victoria Cate skoraði tvívegis á fyrstu 18 mínútunum og á 26. mínútu kom Anna María Baldursdóttir Stjörnunni í 3-0 sem voru hálfleikstölur. Carolina Mendes minnkaði muninn á 47. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Katrín Ásbjörnsdóttir Stjörnunni í 4-1 og þar við sat. Katrín hefur nú skorað í öllum fimm leikjum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, alls sex mörk. Stjarnan er með 13 stig á toppi deildarinnar en Grindavík er í 7. sæti með sex stig. Valur vann afar mikilvægan sigur á Fylki, 0-2, á Flórídana-vellinum. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu kom Margrét Lára Viðarsdóttir Valskonum yfir með marki úr vítaspyrnu. Átta mínútum síðar fékk Fylkir víti en Jesse Shugg skaut boltanum hátt yfir. Á 76. mínútu stráði Elín Metta Jensen salti í sár Árbæinga þegar hún skoraði annað mark Vals. Lokatölur 0-2, Valskonum í vil. Valur er í 6. sæti deildarinnar með sex stig en Fylkir er tveimur sætum neðar með þrjú stig. ÍBV stöðvaði sigurgöngu FH með 1-0 sigri á Hásteinsvelli. Þetta var annar sigur ÍBV í röð og liðið er komið upp í 4. sæti deildarinnar. FH er í 5. sæti. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu. Hún skoraði tvö mörk í 0-4 sigri á Grindavík í síðustu umferð og hefur því skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum ÍBV. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil. Ana Victoria Cate skoraði tvívegis á fyrstu 18 mínútunum og á 26. mínútu kom Anna María Baldursdóttir Stjörnunni í 3-0 sem voru hálfleikstölur. Carolina Mendes minnkaði muninn á 47. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Katrín Ásbjörnsdóttir Stjörnunni í 4-1 og þar við sat. Katrín hefur nú skorað í öllum fimm leikjum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, alls sex mörk. Stjarnan er með 13 stig á toppi deildarinnar en Grindavík er í 7. sæti með sex stig. Valur vann afar mikilvægan sigur á Fylki, 0-2, á Flórídana-vellinum. Staðan var markalaus í hálfleik en á 54. mínútu kom Margrét Lára Viðarsdóttir Valskonum yfir með marki úr vítaspyrnu. Átta mínútum síðar fékk Fylkir víti en Jesse Shugg skaut boltanum hátt yfir. Á 76. mínútu stráði Elín Metta Jensen salti í sár Árbæinga þegar hún skoraði annað mark Vals. Lokatölur 0-2, Valskonum í vil. Valur er í 6. sæti deildarinnar með sex stig en Fylkir er tveimur sætum neðar með þrjú stig. ÍBV stöðvaði sigurgöngu FH með 1-0 sigri á Hásteinsvelli. Þetta var annar sigur ÍBV í röð og liðið er komið upp í 4. sæti deildarinnar. FH er í 5. sæti. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu. Hún skoraði tvö mörk í 0-4 sigri á Grindavík í síðustu umferð og hefur því skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum ÍBV. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Í beinni: KR - Þór/KA | Stigalausir KR-ingar fá toppliðið í heimsókn Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag. 20. maí 2017 17:45