Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Fara saman á túr Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour
Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Fara saman á túr Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour