Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 16:30 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour