Íbúðin er mikið endurnýjuð og um er að ræða 148 fermetra sérhæð í glæsilegu húsi sem er teiknað er af Halldóri H. Jónssyni.
Húsið er byggt árið 1949 en ásett verð er 76,9 milljónir en fasteignamatið er 41,4 milljónir.
Inni í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Hér að neðan má sjá valdar myndir af eigninni.





