Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Ritstjórn skrifar 26. maí 2017 08:30 Glamour/Getty Þetta er tími strigaskónna og kærkomið að klæða sig í léttari skóbúnað. En hvaða skór ætli séu vinsælastir? Merkin skipta þessu vanalega á milli sín en könnun sem vefsíðan Refinery29 gerði á tískumiðaða samfélagsmiðlinum Polyvore sýndi að hinir klassísku strigaskór Converse voru vinsælustu skórnir í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna. Það á svo sem ekki að koma á óvart því þessir léttu skór eru bókstaflega fyrir alla, óháð kyni og aldri, og passa við allt. Svo eru þeir á einkar hagstæðu verði úti eða um 55 dollarar fyrir parið (sem gerir um 5.600 íslenskar krónur). Ef þú átt ekki eitt Converse par í skápnum þá skaltu íhuga að fjárfesta í eins og einu pari, þeir virðast ekki ætla að detta úr tísku í bráð. Og ef þú átt eina inn í skáp eru hér hugmyndir um hvernig skal klæða skóbúnaðinn vinsæla frá tískuspekingum. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Þetta er tími strigaskónna og kærkomið að klæða sig í léttari skóbúnað. En hvaða skór ætli séu vinsælastir? Merkin skipta þessu vanalega á milli sín en könnun sem vefsíðan Refinery29 gerði á tískumiðaða samfélagsmiðlinum Polyvore sýndi að hinir klassísku strigaskór Converse voru vinsælustu skórnir í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna. Það á svo sem ekki að koma á óvart því þessir léttu skór eru bókstaflega fyrir alla, óháð kyni og aldri, og passa við allt. Svo eru þeir á einkar hagstæðu verði úti eða um 55 dollarar fyrir parið (sem gerir um 5.600 íslenskar krónur). Ef þú átt ekki eitt Converse par í skápnum þá skaltu íhuga að fjárfesta í eins og einu pari, þeir virðast ekki ætla að detta úr tísku í bráð. Og ef þú átt eina inn í skáp eru hér hugmyndir um hvernig skal klæða skóbúnaðinn vinsæla frá tískuspekingum.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour