Í gegnsæjum kjól í Cannes Ritstjórn skrifar 26. maí 2017 20:00 Glamour/Getty Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar. Cannes Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar.
Cannes Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour