Með toppinn í lagi Ritstjórn skrifar 27. maí 2017 08:30 Glamour/Getty Að klippa á sig topp eða ekki klippa á sig topp? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér oftar en einu sinni á lífsleiðinni enda góð leið til að flikka upp á hárið og gefa smá tilbreytingu. Toppur er ekki bara toppur og til margar ólíkar útfærslur á þessari hárgreiðslu sem hentar ólíkum andlitsföllum og hári. Þegar stórt er spurt er gott að fá innblástur frá stjörnunum og velja sér mynd til fara með til viðmiðunar á hárgreiðslustofuna. Joan Smalls með stuttan topp.Selma Blair með skemmtilega útfærslu á krulluðum topp.Chloë Grace Moretz með topp skipt í miðju.Fyrirsætan Edie með stutt hár og afslappaðan topp.Jessica Biel með beinan topp í síðu hári.Emmanuelle Alt með hliðartopp.Caroline de Maigret með afslappaðan síðan topp sem hægt er að greiða til hliðar eða frá andlitinu eftir hentisemi.Alexa Chung er alltaf með topp og greiðir hann annaðhvort til hliðar eða með skipt í miðju. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Vor í lofti í París Glamour
Að klippa á sig topp eða ekki klippa á sig topp? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér oftar en einu sinni á lífsleiðinni enda góð leið til að flikka upp á hárið og gefa smá tilbreytingu. Toppur er ekki bara toppur og til margar ólíkar útfærslur á þessari hárgreiðslu sem hentar ólíkum andlitsföllum og hári. Þegar stórt er spurt er gott að fá innblástur frá stjörnunum og velja sér mynd til fara með til viðmiðunar á hárgreiðslustofuna. Joan Smalls með stuttan topp.Selma Blair með skemmtilega útfærslu á krulluðum topp.Chloë Grace Moretz með topp skipt í miðju.Fyrirsætan Edie með stutt hár og afslappaðan topp.Jessica Biel með beinan topp í síðu hári.Emmanuelle Alt með hliðartopp.Caroline de Maigret með afslappaðan síðan topp sem hægt er að greiða til hliðar eða frá andlitinu eftir hentisemi.Alexa Chung er alltaf með topp og greiðir hann annaðhvort til hliðar eða með skipt í miðju.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Vor í lofti í París Glamour