Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour