Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi.
Glamour