Sextán handteknir í Bretlandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. maí 2017 00:00 Machester Arena þar sem Salman Abedi gerði sjálfsmorðssprengjuárás í síðustu viku. Vísir/AFP Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. Tveimur hefur verið sleppt og eru því fjórtán í haldi lögreglu. Lögregluyfirvöld birtu í dag tvær nýjar myndir af árásarmanninum Salman Abedi. Önnur myndin er úr öryggismyndavél í verslun þar sem Abedi sést kaupa vörur nokkrum klukkustundum fyrir árásina. Á hinni myndinni er Abedi með bláa ferðatösku sem lögregla hefur ekki fundið og er fólk beðið um að vara sig á henni ef hún finnst. Myndin er tekin á milli 18. og 22. maí en lögregla tók fram að þessi taska var ekki notuð í árásinni. Breska leyniþjónustan MI5 hefur hafið rannsókn á viðbrögðum sínum við þremur ábendingum sem henni bárust um Salman Abedi vegna öfgafullra skoðana hans. Þrátt fyrir það leggur innanríkisráðherra áherslu á að rannsóknin á sjálfu ódæðinu sé í algjörum forgangi. „Mitt forgangsmál er að gefa öryggissveitum og lögreglu það svigrúm sem þarf til að halda aðgerðinni áfram. Munið að aðgerðin er enn í gangi, við erum enn að handtaka fólk. Leyniþjónustan MI5 getur litið til baka og komist að því hvað gerðist í fortíðinni, en á þessari stundu einbeiti ég mér að því að ljúka aðgerðinni með árangursríkum hætti," segir Amber Rudd, innanríkisráðherra Bretlands. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. Tveimur hefur verið sleppt og eru því fjórtán í haldi lögreglu. Lögregluyfirvöld birtu í dag tvær nýjar myndir af árásarmanninum Salman Abedi. Önnur myndin er úr öryggismyndavél í verslun þar sem Abedi sést kaupa vörur nokkrum klukkustundum fyrir árásina. Á hinni myndinni er Abedi með bláa ferðatösku sem lögregla hefur ekki fundið og er fólk beðið um að vara sig á henni ef hún finnst. Myndin er tekin á milli 18. og 22. maí en lögregla tók fram að þessi taska var ekki notuð í árásinni. Breska leyniþjónustan MI5 hefur hafið rannsókn á viðbrögðum sínum við þremur ábendingum sem henni bárust um Salman Abedi vegna öfgafullra skoðana hans. Þrátt fyrir það leggur innanríkisráðherra áherslu á að rannsóknin á sjálfu ódæðinu sé í algjörum forgangi. „Mitt forgangsmál er að gefa öryggissveitum og lögreglu það svigrúm sem þarf til að halda aðgerðinni áfram. Munið að aðgerðin er enn í gangi, við erum enn að handtaka fólk. Leyniþjónustan MI5 getur litið til baka og komist að því hvað gerðist í fortíðinni, en á þessari stundu einbeiti ég mér að því að ljúka aðgerðinni með árangursríkum hætti," segir Amber Rudd, innanríkisráðherra Bretlands.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira