David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 09:30 David er líklegast sáttur með að hafa fengið lítíð hlutverk í kvikmyndinni. Vísir/AFP Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd. Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd.
Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour