Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 11. maí 2017 16:02 Frá HB Granda á Akranesi í dag. vísir/anton brink „Þetta er ekki flókið, það er bara búið að reka okkur öll,“ segir Elsa Hrönn Gísladóttir, fiskverkakona á Akranesi, en henni var sagt upp vinnunni sinni hjá HB Granda í dag. Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslunni verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starsfmönnum þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. „Hann stendur þarna uppi og segir við okkur að það séu einhver störf í boði í reykjavík en getur ekki svarað hversu mörg störf það eru hann hefur engin svör,“ segir Elsa sem kveðst ekki bjartsýn á að fá vinnu. „Þetta er mjög erfitt. Bara eins og það að það er fullt af mömmum þarna inni og hvað eigum við að gera við börnin okkar þegar vinnslan byrjar í Reykjavík klukkan kannski sex á morgnana? [...] Þetta er bara kjánalegt, það er illa að þessu staðið og það eru bara allir ósáttir.“ Hún segir að fólki hafi ekki verið mjög brugðið á fundinum. „Við fengum bara staðfestingu á okkar grun. [...] En það er allt svo óljóst, við fengum engin almennileg svör þannig að það er fólk þarna uppi sem er að bíða eftir einhverjum svörum. Þetta er bara ekki gott fyrir svona pláss,“ segir Elsa. Um 270 starfsmenn starfa nú hjá HB Granda og dótturfélögum á Akranesi. Brim Tengdar fréttir Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00 Gefa grænt ljós á milljarða uppbyggingu á Akranesi Hvort ráðist verður í uppbyggingu hafnarmannvirkja á Akranesi ræðst nú alfarið af ákvörðun forsvarsmanna HB Granda um hvort starfsemi fyrirtækisins verði haldið áfram þar. 19. apríl 2017 06:00 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11. maí 2017 15:32 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
„Þetta er ekki flókið, það er bara búið að reka okkur öll,“ segir Elsa Hrönn Gísladóttir, fiskverkakona á Akranesi, en henni var sagt upp vinnunni sinni hjá HB Granda í dag. Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslunni verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starsfmönnum þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. „Hann stendur þarna uppi og segir við okkur að það séu einhver störf í boði í reykjavík en getur ekki svarað hversu mörg störf það eru hann hefur engin svör,“ segir Elsa sem kveðst ekki bjartsýn á að fá vinnu. „Þetta er mjög erfitt. Bara eins og það að það er fullt af mömmum þarna inni og hvað eigum við að gera við börnin okkar þegar vinnslan byrjar í Reykjavík klukkan kannski sex á morgnana? [...] Þetta er bara kjánalegt, það er illa að þessu staðið og það eru bara allir ósáttir.“ Hún segir að fólki hafi ekki verið mjög brugðið á fundinum. „Við fengum bara staðfestingu á okkar grun. [...] En það er allt svo óljóst, við fengum engin almennileg svör þannig að það er fólk þarna uppi sem er að bíða eftir einhverjum svörum. Þetta er bara ekki gott fyrir svona pláss,“ segir Elsa. Um 270 starfsmenn starfa nú hjá HB Granda og dótturfélögum á Akranesi.
Brim Tengdar fréttir Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00 Gefa grænt ljós á milljarða uppbyggingu á Akranesi Hvort ráðist verður í uppbyggingu hafnarmannvirkja á Akranesi ræðst nú alfarið af ákvörðun forsvarsmanna HB Granda um hvort starfsemi fyrirtækisins verði haldið áfram þar. 19. apríl 2017 06:00 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11. maí 2017 15:32 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00
Gefa grænt ljós á milljarða uppbyggingu á Akranesi Hvort ráðist verður í uppbyggingu hafnarmannvirkja á Akranesi ræðst nú alfarið af ákvörðun forsvarsmanna HB Granda um hvort starfsemi fyrirtækisins verði haldið áfram þar. 19. apríl 2017 06:00
86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11. maí 2017 15:32