Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2017 19:45 Fulltrúi Króatíu á sviði í Kænugarði. Vísir/Getty Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00