Metin hæfust til að verða dómarar við Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2017 15:05 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Hervör Þorvaldsdóttir, Davíð Þór Björgvinsson og Kristbjörg Stephensen. Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira