Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2017 17:58 Frans páfi brosir til mannfjöldans úr páfabílnum eftir að hann tók tvö hirðingjabörn í dýrlingatölu í bænum Fatima í Portúgal í dag. Vísir/EPA Frans páfi gerði tvö portúgölsk börn, systkinin Fransisco og Jacintu Marto, að dýrlingum í dag. Gríðarlegur mannfjöldi fylgdist með athöfninni sem fram fór í bænum Fatima, rétt norðan við Lissabon, höfuðborg Portúgals. BBC greinir frá. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Í fréttatilkynningu frá Vatíkaninu kom fram að um fimmhundruð þúsund manns hafi verið viðstaddir athöfnina í dag. Þá var athöfnin fjölsótt af pílagrímum sem komu langt að, til að mynda frá Kína, Venesúela og Austur-Tímor. Frans páfi kom til Fatimu í gær. Hann ferðaðist þangað með þyrlu og keyrði svo um bæinn í „páfabílnum“ fræga. Hann flutti einnig erindi við bænavöku í kapellu, sem reist var á staðnum þar sem María Mey er sögð hafa birst börnunum. Jacinta og Fransisco, börnin sem tekin voru í dýrlingatölu í dag, létust í inflúensufaraldi sem geisaði í Evrópu á árunum 1918 -1919. Frænka þeirra, Lucia dos Santos, hafði hin svokölluðu „leyndarmál Fatimu“ eftir frændsystkinum sínum sem kaþólska kirkjan hefur haft í hávegum síðan. Lucia verður tekin í dýrlingatölu von bráðar. Öryggisgæsla í landinu var hert töluvert vegna heimsóknar páfans. Hann fetar í fótspor fyrirrennara sinna, Benedikts og Jóhannesar Páls, sem einnig heimsóttu bæinn í starfstíð sinni. Tímor-Leste Páfagarður Portúgal Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Sjá meira
Frans páfi gerði tvö portúgölsk börn, systkinin Fransisco og Jacintu Marto, að dýrlingum í dag. Gríðarlegur mannfjöldi fylgdist með athöfninni sem fram fór í bænum Fatima, rétt norðan við Lissabon, höfuðborg Portúgals. BBC greinir frá. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Í fréttatilkynningu frá Vatíkaninu kom fram að um fimmhundruð þúsund manns hafi verið viðstaddir athöfnina í dag. Þá var athöfnin fjölsótt af pílagrímum sem komu langt að, til að mynda frá Kína, Venesúela og Austur-Tímor. Frans páfi kom til Fatimu í gær. Hann ferðaðist þangað með þyrlu og keyrði svo um bæinn í „páfabílnum“ fræga. Hann flutti einnig erindi við bænavöku í kapellu, sem reist var á staðnum þar sem María Mey er sögð hafa birst börnunum. Jacinta og Fransisco, börnin sem tekin voru í dýrlingatölu í dag, létust í inflúensufaraldi sem geisaði í Evrópu á árunum 1918 -1919. Frænka þeirra, Lucia dos Santos, hafði hin svokölluðu „leyndarmál Fatimu“ eftir frændsystkinum sínum sem kaþólska kirkjan hefur haft í hávegum síðan. Lucia verður tekin í dýrlingatölu von bráðar. Öryggisgæsla í landinu var hert töluvert vegna heimsóknar páfans. Hann fetar í fótspor fyrirrennara sinna, Benedikts og Jóhannesar Páls, sem einnig heimsóttu bæinn í starfstíð sinni.
Tímor-Leste Páfagarður Portúgal Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“