Portúgal á toppnum: Tár, bros og takkaskór Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 14. maí 2017 19:30 „Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi,“ segir Pedro Miguel de Almeida, portúgalskur blaðamaður. Portúgalski hjartaknúsarinn Salvador Sobral kom, sá og sigraði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gær. Hann ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í gær. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. „Þetta lag er með einstakan boðskap, svo sterkan að öll Evrópu heyrði hann. Það er hægt að ná öllu fram með ást og við fundum fyrir ást frá Evrópu.“ „Hann var með mikil skilaboð að nú skildum við hætta þessum umbúðum og fara bara að semja alvöru tónlist,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Kænugarði. „Það er svolítið magnað að síðustu tvö ár hafa lög með mjög sterk skilaboð unnið. Sennilega fara allir jazzarar á Íslandi að semja lag fyrir næsta ár.“ „Ég er gríðarlega ánægður og ég vona að lagið verði til þess að keppnin fari aftur í alvöru lagagerð og söng,“ segir Heider Ines, portúgalskur blaðamaður. Það voru ekki allir alveg sáttir með úrslit gærkvöldsins. „Auðvitað erum við nokkuð ánægðir með áttunda sætið en við erum samt mjög ósátt við dómnefndirnar í Evrópu,“ segir Ungverjinn Gábor Vðrðs, útvarpsmaður og sjónvarpsmaður frá Ungverjalandi. „Ég var skil þetta ekki og ég er nokkuð viss um að allir séu mjög ánægðir með það að Eurovision verði á næsta ári í Lissabon en ég var að fá símtal frá yfirmanni mínum sem tilkynnti mér að hann hefði ekki efni á því að senda mig til Portúgals á næsta ári.“ Portúgalskir fjölmiðlamenn hvöttu alla Evrópu til þess að flytja sín lög á móðurmálinu. „Það er rosalega gaman að sjá að lög sem eru sungin á móðurmálinu er að gera það svona rosalega gott. Ef íslenskir lagahöfundar vilja gera það þá er það bara alveg frábært. Ég á líf er kannski besta dæmið, það er bara það lag sem hefur gengið hvað best undanfarin ár.“ Portúgal vann EM í Frakklandi í knattspyrnu á síðasta ári og er þjóðin því algjörlega á toppnum í Evrópu í dag. Eurovision Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Sjá meira
„Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi,“ segir Pedro Miguel de Almeida, portúgalskur blaðamaður. Portúgalski hjartaknúsarinn Salvador Sobral kom, sá og sigraði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gær. Hann ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í gær. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. „Þetta lag er með einstakan boðskap, svo sterkan að öll Evrópu heyrði hann. Það er hægt að ná öllu fram með ást og við fundum fyrir ást frá Evrópu.“ „Hann var með mikil skilaboð að nú skildum við hætta þessum umbúðum og fara bara að semja alvöru tónlist,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Kænugarði. „Það er svolítið magnað að síðustu tvö ár hafa lög með mjög sterk skilaboð unnið. Sennilega fara allir jazzarar á Íslandi að semja lag fyrir næsta ár.“ „Ég er gríðarlega ánægður og ég vona að lagið verði til þess að keppnin fari aftur í alvöru lagagerð og söng,“ segir Heider Ines, portúgalskur blaðamaður. Það voru ekki allir alveg sáttir með úrslit gærkvöldsins. „Auðvitað erum við nokkuð ánægðir með áttunda sætið en við erum samt mjög ósátt við dómnefndirnar í Evrópu,“ segir Ungverjinn Gábor Vðrðs, útvarpsmaður og sjónvarpsmaður frá Ungverjalandi. „Ég var skil þetta ekki og ég er nokkuð viss um að allir séu mjög ánægðir með það að Eurovision verði á næsta ári í Lissabon en ég var að fá símtal frá yfirmanni mínum sem tilkynnti mér að hann hefði ekki efni á því að senda mig til Portúgals á næsta ári.“ Portúgalskir fjölmiðlamenn hvöttu alla Evrópu til þess að flytja sín lög á móðurmálinu. „Það er rosalega gaman að sjá að lög sem eru sungin á móðurmálinu er að gera það svona rosalega gott. Ef íslenskir lagahöfundar vilja gera það þá er það bara alveg frábært. Ég á líf er kannski besta dæmið, það er bara það lag sem hefur gengið hvað best undanfarin ár.“ Portúgal vann EM í Frakklandi í knattspyrnu á síðasta ári og er þjóðin því algjörlega á toppnum í Evrópu í dag.
Eurovision Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Sjá meira