Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Hulda Hólmkelsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 16. maí 2017 15:32 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum. vísir/vilhelm Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, hefur verið dómkvaddur til að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar. Niðurstaða hans á að liggja fyrir þann 16. júní næstkomandi. Þetta kom fram við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu lætur verjandi Thomasar reyna á það hvort Thomas hafi verið líkmlega fær um að bana Birnu. Þá á hann að svara tveimur spurningum sem verjandi Thomasar hefur lagt fram.Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi hins grunaða, við fyrirtöku málsins í síðustu viku.vísir/anton brinkPáll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, óskaði við fyrirtöku málsins fyrir viku eftir því að fá að leggja spurningar fram fyrir bæklunarlækni annars vegar og réttarmeinafræðing hins vegar. Óskað hefur verið eftir því að sænskur réttarmeinafræðingur svari fimm spurningum verjandans. Það á að liggja fyrir við næstu fyrirtöku í málinu í næstu viku, þriðjudaginn 23. maí. Þá verður sömuleiðis tekin fyrir krafa ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhald. Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari sem sækir málið, lagði í dag fram viðbótargreinargerð vegna notkunar á símum nóttina sem Birna fór upp í bíl Thomasar. Þá er sakavottorð Grænlendingsins í þýðingu. Næsta fyrirtaka í málinu verður sem fyrr segir á þriðjudaginn í næstu viku. Telja má líklegt að aðalmeðferð í málinu fari ekki fram fyrr en síðla sumars eða í haust. Thomas var ekki viðstaddur fyrirtöku málsins í dag. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 9. maí 2017 10:18 Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. 10. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, hefur verið dómkvaddur til að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar. Niðurstaða hans á að liggja fyrir þann 16. júní næstkomandi. Þetta kom fram við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu lætur verjandi Thomasar reyna á það hvort Thomas hafi verið líkmlega fær um að bana Birnu. Þá á hann að svara tveimur spurningum sem verjandi Thomasar hefur lagt fram.Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi hins grunaða, við fyrirtöku málsins í síðustu viku.vísir/anton brinkPáll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, óskaði við fyrirtöku málsins fyrir viku eftir því að fá að leggja spurningar fram fyrir bæklunarlækni annars vegar og réttarmeinafræðing hins vegar. Óskað hefur verið eftir því að sænskur réttarmeinafræðingur svari fimm spurningum verjandans. Það á að liggja fyrir við næstu fyrirtöku í málinu í næstu viku, þriðjudaginn 23. maí. Þá verður sömuleiðis tekin fyrir krafa ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhald. Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari sem sækir málið, lagði í dag fram viðbótargreinargerð vegna notkunar á símum nóttina sem Birna fór upp í bíl Thomasar. Þá er sakavottorð Grænlendingsins í þýðingu. Næsta fyrirtaka í málinu verður sem fyrr segir á þriðjudaginn í næstu viku. Telja má líklegt að aðalmeðferð í málinu fari ekki fram fyrr en síðla sumars eða í haust. Thomas var ekki viðstaddur fyrirtöku málsins í dag.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 9. maí 2017 10:18 Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. 10. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 9. maí 2017 10:18
Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. 10. maí 2017 07:00