Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Litríkar sumarneglur Glamour