Mannsæmandi laun til að lifa af hingað til eilífðarverkefni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. maí 2017 07:00 Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands. Vísir/GVA Þó önnur verkefni kunni að bætast við í framtíðinni þá er stærsti slagurinn enn að tryggja öllum mannsæmandi laun til að lifa af. Þetta er mat framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands. Tækninni hefur fleytt fram á gífurlegum hraða undanfarin ár og áratugi og með áframhaldandi þróun eru ýmis störf sem eiga á hættu að deyja út. Hjá Starfsgreinasambandinu hafa menn merkt slíka þróun mála en hingað til hefur það ekki komið að sök. „Það má búast við miklum breytingum á næstu áratugum. Við verðum að bíða og sjá hvert þetta leiðir og tryggja að fólk geti sótt menntun til að takast á við framtíðina,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. „Víða hafa störf tapast í framleiðslu en þá hafa skapast ný í þjónustu.“ Drífa vísar þar meðal annars til starfa í ferðaþjónustu. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem þarf að taka mið af en þetta hefði verið mikið áhyggjuefni ef önnur störf hefðu ekki komið í staðinn.“ Enn sem komið er er þetta hins vegar ekki mest aðkallandi verkefni verkalýðshreyfingarinnar. „Helsta verkefnið er að koma lágmarkslaunum á þann stað að hægt sé að lifa af þeim. Við höfum ekki borið gæfu til að ljúka því verkefni. Þá er húsnæðisvandinn aðkallandi sem og umræðan um tekjujöfnun og jöfnuð í samfélaginu öllu,“ segir Drífa. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Þó önnur verkefni kunni að bætast við í framtíðinni þá er stærsti slagurinn enn að tryggja öllum mannsæmandi laun til að lifa af. Þetta er mat framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands. Tækninni hefur fleytt fram á gífurlegum hraða undanfarin ár og áratugi og með áframhaldandi þróun eru ýmis störf sem eiga á hættu að deyja út. Hjá Starfsgreinasambandinu hafa menn merkt slíka þróun mála en hingað til hefur það ekki komið að sök. „Það má búast við miklum breytingum á næstu áratugum. Við verðum að bíða og sjá hvert þetta leiðir og tryggja að fólk geti sótt menntun til að takast á við framtíðina,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. „Víða hafa störf tapast í framleiðslu en þá hafa skapast ný í þjónustu.“ Drífa vísar þar meðal annars til starfa í ferðaþjónustu. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem þarf að taka mið af en þetta hefði verið mikið áhyggjuefni ef önnur störf hefðu ekki komið í staðinn.“ Enn sem komið er er þetta hins vegar ekki mest aðkallandi verkefni verkalýðshreyfingarinnar. „Helsta verkefnið er að koma lágmarkslaunum á þann stað að hægt sé að lifa af þeim. Við höfum ekki borið gæfu til að ljúka því verkefni. Þá er húsnæðisvandinn aðkallandi sem og umræðan um tekjujöfnun og jöfnuð í samfélaginu öllu,“ segir Drífa.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira