Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 19:45 Jennifer Lopez lét sig ekki vanta. Mynd/Getty Það var engin önnur er Rihanna sem hélt eftirpartý efti Met Gala í gærkvöldi á skemmtistaðnum 1 Oak í New York. Stjörnurnar mættu flestar á staðinn og voru þá búnar að skipta yfir í þægilegri föt. Partýinu var haldið gangandi fram á rauða nótt enda gerist varla betra tilefni. Það er nokkuð ljóst að stundum þarf að sletta hressilega úr klaufunum og stjörnurnar voru svo sannarlega tilbúnar í það ef marka má myndirnar hér fyrir neðan.Kendall Jenner og Asap Rocky mættu saman í eftirpartýið.Mynd/GettyBella Hadid.Mynd/GettyLily Aldrige í stórum stuttermabol.Rihanna alltaf jafn flott.Katy Perry.Mynd/GettyRita Ora.Mynd/GettyKate HudsonMynd/GEtty Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour
Það var engin önnur er Rihanna sem hélt eftirpartý efti Met Gala í gærkvöldi á skemmtistaðnum 1 Oak í New York. Stjörnurnar mættu flestar á staðinn og voru þá búnar að skipta yfir í þægilegri föt. Partýinu var haldið gangandi fram á rauða nótt enda gerist varla betra tilefni. Það er nokkuð ljóst að stundum þarf að sletta hressilega úr klaufunum og stjörnurnar voru svo sannarlega tilbúnar í það ef marka má myndirnar hér fyrir neðan.Kendall Jenner og Asap Rocky mættu saman í eftirpartýið.Mynd/GettyBella Hadid.Mynd/GettyLily Aldrige í stórum stuttermabol.Rihanna alltaf jafn flott.Katy Perry.Mynd/GettyRita Ora.Mynd/GettyKate HudsonMynd/GEtty
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour