Önnur kynslóð Volkswagen Amarok frumsýnd Finnur Thorlacius skrifar 4. maí 2017 11:30 Volkswagen Amarok af annarri kynslóð. Nýr Amarok verður frumsýndur hjá HEKLU Laugavegi, laugardaginn 6. maí. klukkan 12.00. Volkswagen Amarok er pallbíll með stíl sem hefur upp á að bjóða mikla notkunarmöguleika fyrir fólk með fjölbreyttan lífsstíl. Hann kemur með einstaklega aflmiklum 3.0 lítra V6 dísilvélum með allt að 550 Nm togi og átta gíra sjálfskiptingu og dráttargetan er 3.500 kg. Þessi pallbíll er með mikið innanrými og stóran pall og hann er þægilegur í jafnt lengri sem styttri ferðum. Beygjuradíusinn er innan við 13 metra sem gerir hann einstaklega lipran í borgarumferð auk þess sem hann tæklar erfiðustu aðstæður með fullkomnu fjórhjóladrifi og er sérlega stöðugur í akstri. Volkswagen Amarok sameinar kosti lúxusjeppa og pallbíls og búnaðurinn er einstaklega ríkulegur. Meðal staðalbúnaðar má nefna hita í framsætum, tvískipta tölvustýrða loftkælingu, fjarlægðarskynjara að framan og aftan, Bluetooth, 18” álfelgur, sjálfvirkan vélarhitara (Webasto) og regn- og birtuskynjara. Í Highline Plus útfærslunni eru að auki LED aðalljós og bakkmyndavél. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent
Nýr Amarok verður frumsýndur hjá HEKLU Laugavegi, laugardaginn 6. maí. klukkan 12.00. Volkswagen Amarok er pallbíll með stíl sem hefur upp á að bjóða mikla notkunarmöguleika fyrir fólk með fjölbreyttan lífsstíl. Hann kemur með einstaklega aflmiklum 3.0 lítra V6 dísilvélum með allt að 550 Nm togi og átta gíra sjálfskiptingu og dráttargetan er 3.500 kg. Þessi pallbíll er með mikið innanrými og stóran pall og hann er þægilegur í jafnt lengri sem styttri ferðum. Beygjuradíusinn er innan við 13 metra sem gerir hann einstaklega lipran í borgarumferð auk þess sem hann tæklar erfiðustu aðstæður með fullkomnu fjórhjóladrifi og er sérlega stöðugur í akstri. Volkswagen Amarok sameinar kosti lúxusjeppa og pallbíls og búnaðurinn er einstaklega ríkulegur. Meðal staðalbúnaðar má nefna hita í framsætum, tvískipta tölvustýrða loftkælingu, fjarlægðarskynjara að framan og aftan, Bluetooth, 18” álfelgur, sjálfvirkan vélarhitara (Webasto) og regn- og birtuskynjara. Í Highline Plus útfærslunni eru að auki LED aðalljós og bakkmyndavél.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent