Erna Ýr til Moggans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2017 10:40 Erna Ýr Öldudóttir er orðinn blaðamaður hjá Morgunblaðinu. Mynd/Heiða Halls Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum. Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira
Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum.
Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03
Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17