Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Ritstjórn skrifar 5. maí 2017 12:00 Stórglæsileg í myndaþættinum fyrir V Magazine. Myndir/V Magazine Ofurfyrirsætan Ashley Graham ræðir opinskátt um sjálfsást í viðtali við V Magazine. Í myndaþættinum við viðtalið situr hún nakin fyrir, skotin af Mario Sorrenti. Graham hefur oft verið flokkuð sem fyrirsæta í yfirstærð en hún er með afar mikið sjálfstraust og er óhrædd við að sitja fyrir nakin. Sú hefur þó ekki alltaf verið raunin. Þegar hún var 18 ára segir hún að hún hafi verið komin með ógeð af sjálfri sér. "Ég var komin með appelsínuhúð og mig langaði til þess að hætta við að elta fyrirsætudrauminn. Móðir mín tók það hins vegar ekki í mál og sagði að líkaminn minn ætti eftir að breyta lífi margra." Þegar Ashley kvartaði undan appelsínuhúðinni við mömmu sína þá girti hún niður um sig og sýndi henni að hún væri líka með appelsínuhúð og að langflestar konur væru eins. Það var þá sem að henni var byrjað að vera sama um svoleiðis hluti við líkamann sem skipta ekki máli. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour
Ofurfyrirsætan Ashley Graham ræðir opinskátt um sjálfsást í viðtali við V Magazine. Í myndaþættinum við viðtalið situr hún nakin fyrir, skotin af Mario Sorrenti. Graham hefur oft verið flokkuð sem fyrirsæta í yfirstærð en hún er með afar mikið sjálfstraust og er óhrædd við að sitja fyrir nakin. Sú hefur þó ekki alltaf verið raunin. Þegar hún var 18 ára segir hún að hún hafi verið komin með ógeð af sjálfri sér. "Ég var komin með appelsínuhúð og mig langaði til þess að hætta við að elta fyrirsætudrauminn. Móðir mín tók það hins vegar ekki í mál og sagði að líkaminn minn ætti eftir að breyta lífi margra." Þegar Ashley kvartaði undan appelsínuhúðinni við mömmu sína þá girti hún niður um sig og sýndi henni að hún væri líka með appelsínuhúð og að langflestar konur væru eins. Það var þá sem að henni var byrjað að vera sama um svoleiðis hluti við líkamann sem skipta ekki máli.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour