Sú besta líklega á leið í skóla í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 15:30 Thelma Dís Ágústsdóttir, leikmaður Keflavíkur í Domino´s-deild kvenna í körfubolta, var kjörin besti leikmaður tímabilsins á uppgjöri vetrarins hjá KKÍ í Ægisgarði úti á Granda í dag. Thelma var besti ungi leikmaðurinn á síðustu leiktíð en bætti um betur og stóð upp úr í meistaraliði Keflavíkur þennan veturinn. Hún var eðlilega meira en kát með verðlaunin. „Algjörlega. Við stóðum okkur ótrúlega vel í vetur, allar sem lið og þetta er það sem við erum að uppskera,“ sagði Thelma en Keflavíkurliðið sópaði að sér verðlaunum í dag. „Árangurinn sem við höfum náð er vonum framar. Við vissum alveg hvað við erum góðar en við bjuggumst ekki alveg við þessu í vetur. Allavega ekki ég. Þetta er alveg æðislegt.“ Keflavíkurliðið stefndi á að komast í úrslitakeppnina en hvenær var það í vetur sem Thelma sá að liðið gæti farið alla leið? „Ég held það hafi verið um jólin, þegar tímabilið var hálfnað. Þá sá ég alveg að við vorum nógu góðar til að vinna þetta.“ Óvíst er hvort Thelma Dís verði áfram hjá Keflavík næsta vetur þar sem hún stefnir til Bandaríkjanna í háskólaboltann þar. „Ég er að skoða skóla úti núna og það kemur í ljós fljótlega. Mig langar að prófa þetta. Ég er búin að vera í sambandi við nokkra skóla úti. Ég er samt ekki alveg viss sjálf hvernig þetta fer,“ sagði Thelma Dís Ágústsdóttir. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Jón Arnór leggur landsliðsskóna á hilluna í Helsinki Besti körfuboltamaður Íslands kveður að öllum líkindum íslenska landsliðið eftir EM í sumar. 5. maí 2017 14:15 Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. 5. maí 2017 13:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Thelma Dís Ágústsdóttir, leikmaður Keflavíkur í Domino´s-deild kvenna í körfubolta, var kjörin besti leikmaður tímabilsins á uppgjöri vetrarins hjá KKÍ í Ægisgarði úti á Granda í dag. Thelma var besti ungi leikmaðurinn á síðustu leiktíð en bætti um betur og stóð upp úr í meistaraliði Keflavíkur þennan veturinn. Hún var eðlilega meira en kát með verðlaunin. „Algjörlega. Við stóðum okkur ótrúlega vel í vetur, allar sem lið og þetta er það sem við erum að uppskera,“ sagði Thelma en Keflavíkurliðið sópaði að sér verðlaunum í dag. „Árangurinn sem við höfum náð er vonum framar. Við vissum alveg hvað við erum góðar en við bjuggumst ekki alveg við þessu í vetur. Allavega ekki ég. Þetta er alveg æðislegt.“ Keflavíkurliðið stefndi á að komast í úrslitakeppnina en hvenær var það í vetur sem Thelma sá að liðið gæti farið alla leið? „Ég held það hafi verið um jólin, þegar tímabilið var hálfnað. Þá sá ég alveg að við vorum nógu góðar til að vinna þetta.“ Óvíst er hvort Thelma Dís verði áfram hjá Keflavík næsta vetur þar sem hún stefnir til Bandaríkjanna í háskólaboltann þar. „Ég er að skoða skóla úti núna og það kemur í ljós fljótlega. Mig langar að prófa þetta. Ég er búin að vera í sambandi við nokkra skóla úti. Ég er samt ekki alveg viss sjálf hvernig þetta fer,“ sagði Thelma Dís Ágústsdóttir.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Jón Arnór leggur landsliðsskóna á hilluna í Helsinki Besti körfuboltamaður Íslands kveður að öllum líkindum íslenska landsliðið eftir EM í sumar. 5. maí 2017 14:15 Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. 5. maí 2017 13:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Jón Arnór leggur landsliðsskóna á hilluna í Helsinki Besti körfuboltamaður Íslands kveður að öllum líkindum íslenska landsliðið eftir EM í sumar. 5. maí 2017 14:15
Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. 5. maí 2017 13:00