Viðtalið við Svölu á rauða dreglinum í heild sinni: Getur varla sofið vegna spennu Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 7. maí 2017 18:45 Svala stóð sig virkilega vel á rauða dreglinum í dag. „Ég er í fötum eftir Ýr Þrastardóttir sem er íslenskur hönnuður og hún er með merki sem heitir Another-Creation,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem svo sannarlega geislaði á rauða dreglinum fyrir utan Mariyinsky höllina í Kænugarði í dag. Svala gekk alls 250 metra í gegnum allan rauða dregilinn og sjarmeraði blaðamenn upp úr skónum. „Þetta er í raun samfestingur með pilsi sem er hægt að taka af ef ég vil aðeins tjútta. Ég er því fín, og í stuðfötum,“ segir hún. Svala keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision á þriðjudagskvöldið og stígur hún á sviðið 13. í röðinni. Annað kvöld fer fram svokallað dómararennsli og á gefa dómararnir sín atkvæði en þeirra vægi er fimmtíu prósent á við almenning í Evrópu.Nánast jafn mikilvægur dagur „Mánudagurinn er næstum því mikilvægari, eða allavega jafn mikilvægur. Þá er dómararennsli sem hefur fimmtíu prósent vægi á móti símakosningunni. Það er allt tilbúið hjá okkur og ég er bara svo spennt. Ég er svo spennt að fara á sviðið, mér finnst svo gaman að koma fram live og það er bara eitthvað sem ég elska að gera. Ég er svo spennt að ég gat varla sofnað í gær, ég var svo mikið að hugsa um atriði,“ segir Svala og viðurkenndi hún væri bara spennt fyrir því að klára af öll viðtöl og henda sér út á sviðið. „Þetta er lengsti rauði dregill sem ég hef farið á, hann er rosalega langur,“ segir Svala.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn. Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365. Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
„Ég er í fötum eftir Ýr Þrastardóttir sem er íslenskur hönnuður og hún er með merki sem heitir Another-Creation,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem svo sannarlega geislaði á rauða dreglinum fyrir utan Mariyinsky höllina í Kænugarði í dag. Svala gekk alls 250 metra í gegnum allan rauða dregilinn og sjarmeraði blaðamenn upp úr skónum. „Þetta er í raun samfestingur með pilsi sem er hægt að taka af ef ég vil aðeins tjútta. Ég er því fín, og í stuðfötum,“ segir hún. Svala keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision á þriðjudagskvöldið og stígur hún á sviðið 13. í röðinni. Annað kvöld fer fram svokallað dómararennsli og á gefa dómararnir sín atkvæði en þeirra vægi er fimmtíu prósent á við almenning í Evrópu.Nánast jafn mikilvægur dagur „Mánudagurinn er næstum því mikilvægari, eða allavega jafn mikilvægur. Þá er dómararennsli sem hefur fimmtíu prósent vægi á móti símakosningunni. Það er allt tilbúið hjá okkur og ég er bara svo spennt. Ég er svo spennt að fara á sviðið, mér finnst svo gaman að koma fram live og það er bara eitthvað sem ég elska að gera. Ég er svo spennt að ég gat varla sofnað í gær, ég var svo mikið að hugsa um atriði,“ segir Svala og viðurkenndi hún væri bara spennt fyrir því að klára af öll viðtöl og henda sér út á sviðið. „Þetta er lengsti rauði dregill sem ég hef farið á, hann er rosalega langur,“ segir Svala.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn. Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365. Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira