Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour