Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour