Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Að taka stökkið Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Að taka stökkið Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour