Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:00 Anna Wintour hefur látið til sín taka í tískuheiminum. Mynd/Getty Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour
Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour