Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 18:45 Keppandi Lettlands á sviði. Eurovision Það er komið að því, Eurovision-æðið hefur gripið Íslendinga enn eitt árið. Keppnin er haldin í Kænugarði í Úkraínu í ár og fer fyrra undankvöldið fram í kvöld. Svala Björgvinsdóttir er fulltrúi okkar Íslendinga með lagið Paper og er þrettánda í röðinni á svið í kvöld. Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. Hér fyrir neðan verða tekin saman bestu tístin og greinin uppfærð jafnt og þétt á meðan keppni stendur en einnig er hægt að fylgjast með umræðunni á #12stig hér fyrir neðan: Krúttbangsinn hann Daði með þetta skemmtilega tíst, en hann sló í gegn í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í vetur þar sem hann hafnaði í öðru sæti á eftir Svölu með lagið sitt Is This Love?Ég er farinn að halda að það hafi ekki verið rugl í kosningunni og ég sé ekki að fara að spila í Kiyv í kvöld. :( #12stig— Daði Freyr (@dadimakesmusic) May 9, 2017 Heldur stórt og mikið loforð frá Árna Vil. Ég mun setja bringutattúið hennar Svölu í feisið á mér ef hún kemst áfram. #12stig— Árni Vil (@Cottontopp) May 9, 2017 Það eru ekki allar þjóðir jafn spenntar fyrir Eurovision. Líkt og Díana Sjöfn bendir á.Er í Belgíu með tvíburanum. Belgar eru víst ekki hrifnir af #eurovision. Við fundum 1 bar með 8 öðrum til að horfa. Júrólúðar #12stig pic.twitter.com/hVQIJuxsm5— Díana Sjöfn (@hnjask) May 9, 2017 Daninn virðist heldur ekki taka þetta árlega snakkkvöld jafn alvarlega og Íslendingar.Var sú eina í búðinni með fulla körfu af snakki. Köben er ekki að fatta þetta #12stig— Jórunn Einarsdóttir (@JEinarsd) May 9, 2017 Hentu ekki allir í eina Svölu-köku fyrir keppni?Eru ekki allir í Eurovisionstuði? #teamsvala #12stig pic.twitter.com/F7aAfBct02— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) May 9, 2017 Lífið getur verið ansi strembið þegar Ísland keppir í Eurovision.Momentið þegar þú reynir að panta pizzu og fattar að það er bæði þriðjudagstilboð og Eurovision...#12stig pic.twitter.com/zme1STYr9n— Sverrisson (@bergur86) May 9, 2017 Íslenski þulurinn Gísli Marteinn benti á þessa staðreynd í upphafi útsendingarinnar með kynnanna þrjá í Kænugarði."Hverjir eru betri til að [fagna fjölbreytileikanum] en 3 hvítir karlar?" @gislimarteinn er on #12stig— Birna Anna (@birnaanna) May 9, 2017 Hlaupabrettaatriði Svía vakti athygli margra.Sænska atriðið er nákvæmlega eins og ég sé fyrir mér stemninguna í World Class #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 9, 2017 Gísli Marteinn með skoðanir á albanska framlaginu: 10 árið í röð sem Albanir senda þetta lag - @gislimarteinn is on fire #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 9, 2017 Atriði Svartfjallalands vakti mikla athygli en almannatengillinn Andrés Jónsson benti á þessa staðreynd varðandi þetta merkilega land.Svartfjallaland er Ísland Balkanskagans. Litla landið sem öllum finnst krútt. Við eigum líka slatta af Slavkóum hér :) #12stig— Andres Jonsson (@andresjons) May 9, 2017 Stórsöngvarinn og margfaldi Eurovision-farinn Stefán Hilmarsson með einn baneitraðan um atriði Svartfjallalands.Hvað er að flétta þarna í Svartfjallalandi?!! Bæng. #12stig— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) May 9, 2017 Kynnarnir voru á milli tannanna á fólki, þá sérstaklega sú staðreynd að um var að ræða þrjá karlmenn í keppni sem gefur sig út fyrir að fagna fjölbreytileika. Celebrate diversity much? #12stig pic.twitter.com/HMW0KCbfig— Bjarki Þór Grönfeldt (@bjarkigron) May 9, 2017 Forsetaeframbjóðandinn fyrrverandi Halla Tómasdóttir henti í Super Nachos yfir Eurovision. Besta við kvöldið so far eru Super Nachos og @gislimarteinn - Biðum spennt eftir Svölu #12stig pic.twitter.com/JkGZMnWf04— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) May 9, 2017 Helga Þórðardóttir fylgdist með Svíanum og færði okkur þessar fregnir af honum. Bengtsson eitthvað lítill í sér eftir slappa frammistöðu, vantar smá pepp og viðurkenningu #12stig #sweden pic.twitter.com/jFNZEu9XoT— Helga Þórðardóttir (@helgatordard) May 9, 2017 Eitt er víst að portúgalski flytjandinn bræddi marga Íslendinga miðað við umræðuna á #12stigSko ég er ekki að meta þetta í samhenginu eurovision, vil aðeins meira stuð en maður lifandi þetta er að bræða mig hérna #12stig— Donna (@naglalakk) May 9, 2017 Salka Sól var allavega ekki lengi að ákveða sig. 12 stig til Portúgals. Ég elska þetta. Allt. Þetta fær mitt atkvæði #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 9, 2017 Einföld fræði, ef vasaljós fer áfram, þá fer pappír áfram.Sko sko, ef Pólland kemst áfram með lag um vasaljós þá bara hljótum við að gera það líka með lagið okkar um pappír! #12stig— Jóhann Rafnsson (@jrafnsson) May 9, 2017 Bylgja var ekkert að skafa af því, og jafnvel að segja það sem margir hafa hugsað í kvöld?Ef að Svala kemst ekki áfram miðað við hryllinginn sem hefur verið í kvöld vitum við fyrir víst að pólitíkin er sterk. #illuminati #12stig— Bylgja Guðjónsdóttir (@bluenecrosis) May 9, 2017 Bubbi er á Portúgals-vagninum. #12stig Portúgal sannleikur,demantur innanum rusl um þetta snýst að vera tónlistarmaður, listamaður— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) May 9, 2017 Ekki tíst, en skemmtilegur Facebook-póstur frá gítarleikara Skálmaldar sem er ekki í snakkinu.Þórður Matthíasson var einn þeirra sem sá ofurhetjustílinn á Svölu.Go get'em Super @svalakali \o/ #12stig #Eurovision2017 #teamsvala #esc2017 pic.twitter.com/74jJlzo9Uv— Thordur Matthiasson (@doddi79) May 9, 2017 Örugglega nokkrir námsmenn í þessum sporum.Próf á morgun. Fyrsti í #12stig í dag. Held ég verði að taka sjúkrapróf, fær maður ekki pottþétt vottorð ef maður er með Eurovisionveikina?— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) May 9, 2017 Og vonbrigðin voru mikil þegar ljóst var að Svala komst ekki áfram. Haukur Viðar Alfreðsson náði kannski að lýsa ástandinu hvað best.Djöfull er súrt að tapa fyrir 7 ára gömlu internet meme frá Moldóvu. #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 9, 2017 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Það er komið að því, Eurovision-æðið hefur gripið Íslendinga enn eitt árið. Keppnin er haldin í Kænugarði í Úkraínu í ár og fer fyrra undankvöldið fram í kvöld. Svala Björgvinsdóttir er fulltrúi okkar Íslendinga með lagið Paper og er þrettánda í röðinni á svið í kvöld. Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. Hér fyrir neðan verða tekin saman bestu tístin og greinin uppfærð jafnt og þétt á meðan keppni stendur en einnig er hægt að fylgjast með umræðunni á #12stig hér fyrir neðan: Krúttbangsinn hann Daði með þetta skemmtilega tíst, en hann sló í gegn í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í vetur þar sem hann hafnaði í öðru sæti á eftir Svölu með lagið sitt Is This Love?Ég er farinn að halda að það hafi ekki verið rugl í kosningunni og ég sé ekki að fara að spila í Kiyv í kvöld. :( #12stig— Daði Freyr (@dadimakesmusic) May 9, 2017 Heldur stórt og mikið loforð frá Árna Vil. Ég mun setja bringutattúið hennar Svölu í feisið á mér ef hún kemst áfram. #12stig— Árni Vil (@Cottontopp) May 9, 2017 Það eru ekki allar þjóðir jafn spenntar fyrir Eurovision. Líkt og Díana Sjöfn bendir á.Er í Belgíu með tvíburanum. Belgar eru víst ekki hrifnir af #eurovision. Við fundum 1 bar með 8 öðrum til að horfa. Júrólúðar #12stig pic.twitter.com/hVQIJuxsm5— Díana Sjöfn (@hnjask) May 9, 2017 Daninn virðist heldur ekki taka þetta árlega snakkkvöld jafn alvarlega og Íslendingar.Var sú eina í búðinni með fulla körfu af snakki. Köben er ekki að fatta þetta #12stig— Jórunn Einarsdóttir (@JEinarsd) May 9, 2017 Hentu ekki allir í eina Svölu-köku fyrir keppni?Eru ekki allir í Eurovisionstuði? #teamsvala #12stig pic.twitter.com/F7aAfBct02— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) May 9, 2017 Lífið getur verið ansi strembið þegar Ísland keppir í Eurovision.Momentið þegar þú reynir að panta pizzu og fattar að það er bæði þriðjudagstilboð og Eurovision...#12stig pic.twitter.com/zme1STYr9n— Sverrisson (@bergur86) May 9, 2017 Íslenski þulurinn Gísli Marteinn benti á þessa staðreynd í upphafi útsendingarinnar með kynnanna þrjá í Kænugarði."Hverjir eru betri til að [fagna fjölbreytileikanum] en 3 hvítir karlar?" @gislimarteinn er on #12stig— Birna Anna (@birnaanna) May 9, 2017 Hlaupabrettaatriði Svía vakti athygli margra.Sænska atriðið er nákvæmlega eins og ég sé fyrir mér stemninguna í World Class #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 9, 2017 Gísli Marteinn með skoðanir á albanska framlaginu: 10 árið í röð sem Albanir senda þetta lag - @gislimarteinn is on fire #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 9, 2017 Atriði Svartfjallalands vakti mikla athygli en almannatengillinn Andrés Jónsson benti á þessa staðreynd varðandi þetta merkilega land.Svartfjallaland er Ísland Balkanskagans. Litla landið sem öllum finnst krútt. Við eigum líka slatta af Slavkóum hér :) #12stig— Andres Jonsson (@andresjons) May 9, 2017 Stórsöngvarinn og margfaldi Eurovision-farinn Stefán Hilmarsson með einn baneitraðan um atriði Svartfjallalands.Hvað er að flétta þarna í Svartfjallalandi?!! Bæng. #12stig— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) May 9, 2017 Kynnarnir voru á milli tannanna á fólki, þá sérstaklega sú staðreynd að um var að ræða þrjá karlmenn í keppni sem gefur sig út fyrir að fagna fjölbreytileika. Celebrate diversity much? #12stig pic.twitter.com/HMW0KCbfig— Bjarki Þór Grönfeldt (@bjarkigron) May 9, 2017 Forsetaeframbjóðandinn fyrrverandi Halla Tómasdóttir henti í Super Nachos yfir Eurovision. Besta við kvöldið so far eru Super Nachos og @gislimarteinn - Biðum spennt eftir Svölu #12stig pic.twitter.com/JkGZMnWf04— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) May 9, 2017 Helga Þórðardóttir fylgdist með Svíanum og færði okkur þessar fregnir af honum. Bengtsson eitthvað lítill í sér eftir slappa frammistöðu, vantar smá pepp og viðurkenningu #12stig #sweden pic.twitter.com/jFNZEu9XoT— Helga Þórðardóttir (@helgatordard) May 9, 2017 Eitt er víst að portúgalski flytjandinn bræddi marga Íslendinga miðað við umræðuna á #12stigSko ég er ekki að meta þetta í samhenginu eurovision, vil aðeins meira stuð en maður lifandi þetta er að bræða mig hérna #12stig— Donna (@naglalakk) May 9, 2017 Salka Sól var allavega ekki lengi að ákveða sig. 12 stig til Portúgals. Ég elska þetta. Allt. Þetta fær mitt atkvæði #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 9, 2017 Einföld fræði, ef vasaljós fer áfram, þá fer pappír áfram.Sko sko, ef Pólland kemst áfram með lag um vasaljós þá bara hljótum við að gera það líka með lagið okkar um pappír! #12stig— Jóhann Rafnsson (@jrafnsson) May 9, 2017 Bylgja var ekkert að skafa af því, og jafnvel að segja það sem margir hafa hugsað í kvöld?Ef að Svala kemst ekki áfram miðað við hryllinginn sem hefur verið í kvöld vitum við fyrir víst að pólitíkin er sterk. #illuminati #12stig— Bylgja Guðjónsdóttir (@bluenecrosis) May 9, 2017 Bubbi er á Portúgals-vagninum. #12stig Portúgal sannleikur,demantur innanum rusl um þetta snýst að vera tónlistarmaður, listamaður— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) May 9, 2017 Ekki tíst, en skemmtilegur Facebook-póstur frá gítarleikara Skálmaldar sem er ekki í snakkinu.Þórður Matthíasson var einn þeirra sem sá ofurhetjustílinn á Svölu.Go get'em Super @svalakali \o/ #12stig #Eurovision2017 #teamsvala #esc2017 pic.twitter.com/74jJlzo9Uv— Thordur Matthiasson (@doddi79) May 9, 2017 Örugglega nokkrir námsmenn í þessum sporum.Próf á morgun. Fyrsti í #12stig í dag. Held ég verði að taka sjúkrapróf, fær maður ekki pottþétt vottorð ef maður er með Eurovisionveikina?— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) May 9, 2017 Og vonbrigðin voru mikil þegar ljóst var að Svala komst ekki áfram. Haukur Viðar Alfreðsson náði kannski að lýsa ástandinu hvað best.Djöfull er súrt að tapa fyrir 7 ára gömlu internet meme frá Moldóvu. #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 9, 2017 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18