Stunda nammiskipti við útlendinga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2017 21:00 Lilja Katrín fær nú nammi frá ýmsum löndum og er mjög hamingjusöm með það Vísir/skjáskot Það er í raun ótrúlegt hvað það er til mikið úrval af íslensku sælgæti enda erum við Íslendingar óttalegir nammigrísir. En það eru fleiri en Íslendingar sem eru hrifnir af sælgætinu. Þess vegna hefur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri síðunnar Must see in Iceland, ákveðið að bjóða upp á nammiskipti við útlendinga eða Íslendinga sem eru búsettir erlendis. Hugmyndin kviknaði þegar Lilja Katrín sá að bandarískur maður var að leita leiða til að fá sendan appollo lakkrís til að koma konunni sinni á óvart. „Þannig að ég hafði samband við hann og það þróaðist út í það að við ákváðum að skiptast á nammi. Ég vildi ekki fá greiðslu, vildi miklu frekar fá nammi í staðinn. Hann sendi mér nammi frá Boston sem var svo gott að það kláraðist strax og ég sendi honum kassa af appollo lakkrís handa konunni hans.“ Eftir þetta fór boltinn að rúlla og nú er Lilja komin með nokkrar beiðnir í viðbót. „Vonandi hefur allur heimurinn samband því það sem ég hef fengið hingað til hefur verið alveg geðveikt. Þetta er ekki að fara að hafa mjög góð áhrif á mína heilsu en mér er alveg sama, mér finnst þetta mjög skemmtilegt," segir Lilja Katrín.En hvað er fólk að biðja um? Hvaða nammi ertu að senda til þeirra?„Það er ekki mikið um ákveðnar óskir. Það helsta sem fólk vill alls ekki fá, fyrir utan þessa einu beiðni um appollo lakkrísinn, er sætur lakkrís. Það vill bara láta koma sér á óvart. En af þessum fimm, sex beiðnum sem bíða hef ég fengið tvær beiðnir um að SS pylsusinnep fái að fljóta með. Því fólk er með einhverja sjúklega ást á SS pylsusinnepi.“ Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Sjá meira
Það er í raun ótrúlegt hvað það er til mikið úrval af íslensku sælgæti enda erum við Íslendingar óttalegir nammigrísir. En það eru fleiri en Íslendingar sem eru hrifnir af sælgætinu. Þess vegna hefur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri síðunnar Must see in Iceland, ákveðið að bjóða upp á nammiskipti við útlendinga eða Íslendinga sem eru búsettir erlendis. Hugmyndin kviknaði þegar Lilja Katrín sá að bandarískur maður var að leita leiða til að fá sendan appollo lakkrís til að koma konunni sinni á óvart. „Þannig að ég hafði samband við hann og það þróaðist út í það að við ákváðum að skiptast á nammi. Ég vildi ekki fá greiðslu, vildi miklu frekar fá nammi í staðinn. Hann sendi mér nammi frá Boston sem var svo gott að það kláraðist strax og ég sendi honum kassa af appollo lakkrís handa konunni hans.“ Eftir þetta fór boltinn að rúlla og nú er Lilja komin með nokkrar beiðnir í viðbót. „Vonandi hefur allur heimurinn samband því það sem ég hef fengið hingað til hefur verið alveg geðveikt. Þetta er ekki að fara að hafa mjög góð áhrif á mína heilsu en mér er alveg sama, mér finnst þetta mjög skemmtilegt," segir Lilja Katrín.En hvað er fólk að biðja um? Hvaða nammi ertu að senda til þeirra?„Það er ekki mikið um ákveðnar óskir. Það helsta sem fólk vill alls ekki fá, fyrir utan þessa einu beiðni um appollo lakkrísinn, er sætur lakkrís. Það vill bara láta koma sér á óvart. En af þessum fimm, sex beiðnum sem bíða hef ég fengið tvær beiðnir um að SS pylsusinnep fái að fljóta með. Því fólk er með einhverja sjúklega ást á SS pylsusinnepi.“
Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Sjá meira