Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Ritstjórn skrifar 20. apríl 2017 18:30 Flott forsíða á nýjasta tölublaði Business of Fashion. Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér. Mest lesið Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér.
Mest lesið Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour