Neitar að biðjast afsökunar: „Það hefur enginn vott af húmor lengur“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2017 22:19 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Hawaii eyju, sem hann lét falla í liðinni viku. Guardian greinir frá. Ummælin lét Sessions falla í síðustu viku, þegar hann gagnrýndi ákvörðun dómara á Hawaii eyjum um að setja lögbann á ferðabann Donald Trump, forseta landsins, á íbúa frá múslímaríkjum. Hann sagði að það væri magnað að „dómari á einhverri eyju í Kyrrahafi“ gæti haft áhrif á tilskipun forsetans. Ummælin vöktu mikla reiði, enda um að ræða eitt af ríkjum Bandaríkjanna og bentu einhverjir Sessions á, að fjöldi Bandaríkjamanna hefði fallið, til þess að verja „þessa einhverja eyju í Kyrrahafinu,“ í síðari heimsstyrjöldinni.Það hefur enginn vott af húmor lengur. Ég var ekki að gagnrýna dómarann eða eyjuna. Þetta er fallegur eyjaklasi. En punkturinn stendur samt sem áður, gagnrýni á það fyrirkomulag, að óbreyttur dómari geti stöðvað tilskipun forseta, sem miðar að því að gera Bandaríkin öruggari. Tilskipun Trump var önnur tilraun hans til þess að koma í veg fyrir ferðalög fólks frá sex múslímalöndum til Bandaríkjanna. Umræddur dómari, Derrick Kahala Watson, dæmdi gegn banninu, á þeim forsendum að bannið bryti gegn trúfrelsi sem bandaríska stjórnarskráin byggir á. Dómsmálaráðherrann segir að yfirvöld muni róa að því öllum árum að koma tilskipun forsetans í gegn. Hann segir lögbann dómarans ekki geta staðið lengi.Ég held að það hafi verið mistök. Við munum berjast fyrir þessu í dómstólunum og sigra að lokum. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Hawaii eyju, sem hann lét falla í liðinni viku. Guardian greinir frá. Ummælin lét Sessions falla í síðustu viku, þegar hann gagnrýndi ákvörðun dómara á Hawaii eyjum um að setja lögbann á ferðabann Donald Trump, forseta landsins, á íbúa frá múslímaríkjum. Hann sagði að það væri magnað að „dómari á einhverri eyju í Kyrrahafi“ gæti haft áhrif á tilskipun forsetans. Ummælin vöktu mikla reiði, enda um að ræða eitt af ríkjum Bandaríkjanna og bentu einhverjir Sessions á, að fjöldi Bandaríkjamanna hefði fallið, til þess að verja „þessa einhverja eyju í Kyrrahafinu,“ í síðari heimsstyrjöldinni.Það hefur enginn vott af húmor lengur. Ég var ekki að gagnrýna dómarann eða eyjuna. Þetta er fallegur eyjaklasi. En punkturinn stendur samt sem áður, gagnrýni á það fyrirkomulag, að óbreyttur dómari geti stöðvað tilskipun forseta, sem miðar að því að gera Bandaríkin öruggari. Tilskipun Trump var önnur tilraun hans til þess að koma í veg fyrir ferðalög fólks frá sex múslímalöndum til Bandaríkjanna. Umræddur dómari, Derrick Kahala Watson, dæmdi gegn banninu, á þeim forsendum að bannið bryti gegn trúfrelsi sem bandaríska stjórnarskráin byggir á. Dómsmálaráðherrann segir að yfirvöld muni róa að því öllum árum að koma tilskipun forsetans í gegn. Hann segir lögbann dómarans ekki geta staðið lengi.Ég held að það hafi verið mistök. Við munum berjast fyrir þessu í dómstólunum og sigra að lokum.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira