Svona skiptast mörkin 500 upp sem Messi hefur skorað fyrir Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. apríl 2017 11:00 Alveg frábær. vísir/getty Lionel Messi lét fótboltaáhugamenn enn eina ferðina velkjast í vafa um það hvort hann sé einfaldlega frá plánetunni jörð með frammistöðu sinni í El Clásico í gærkvöldi. Argentínska undrið fór á kostum og skoraði flautumark í uppbótartíma sem tryggði Börsungum sigur, 3-2, en markið var heldur betur mikilvægt í baráttu þessara miklu erkifjenda um Spánarmeistaratitilinn. Messi varð í gær fyrsti maðurinn sem skorar sigurmark í uppbótartíma í El Clásico á Santiago Bernabéu, heimavelli Real Madrid. Sigurmarkið var líka 500. markið sem hann skorar fyrir Barcelona.BBC er með skemmtilega úttekt á mörkunum 500 þar sem kemur fram að 402 af 500 mörkum Argentínumannsins hefur hann skorað með uppáhaldsfætinum sínum; þeim vinstri. Hann er búinn að skora 74 mörk með hægri fæti og 22 með skalla. Messi er búinn að skora 343 mörk í La Liga á Spáni og 94 í Meistaradeildinni, 43 í spænska bikarnum, tólf í Stórbikarnum á Spáni, fimm í Evrópudeildinni og þrjú í Stórbikar Evrópu. 500 mörk fyrir eina og sama félagið, takk fyrir. Mark Messi kom Barcelona á toppinn í spænsku 1. deildinni en liðið hefur betur í innbyrðis viðureignum á móti Real Madrid. Madrídingar eiga þó leik til góða og verða því spænskir meistarar ef þeir vinna síðustu átta leiki tímabilsins sama hvað Börsungar gera.MILESTONE: Lionel #Messi has now scored 500 career goals for Barcelona.Absolutely unbelievable. pic.twitter.com/ydjL60PPw3— Squawka Football (@Squawka) April 23, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Lionel Messi lét fótboltaáhugamenn enn eina ferðina velkjast í vafa um það hvort hann sé einfaldlega frá plánetunni jörð með frammistöðu sinni í El Clásico í gærkvöldi. Argentínska undrið fór á kostum og skoraði flautumark í uppbótartíma sem tryggði Börsungum sigur, 3-2, en markið var heldur betur mikilvægt í baráttu þessara miklu erkifjenda um Spánarmeistaratitilinn. Messi varð í gær fyrsti maðurinn sem skorar sigurmark í uppbótartíma í El Clásico á Santiago Bernabéu, heimavelli Real Madrid. Sigurmarkið var líka 500. markið sem hann skorar fyrir Barcelona.BBC er með skemmtilega úttekt á mörkunum 500 þar sem kemur fram að 402 af 500 mörkum Argentínumannsins hefur hann skorað með uppáhaldsfætinum sínum; þeim vinstri. Hann er búinn að skora 74 mörk með hægri fæti og 22 með skalla. Messi er búinn að skora 343 mörk í La Liga á Spáni og 94 í Meistaradeildinni, 43 í spænska bikarnum, tólf í Stórbikarnum á Spáni, fimm í Evrópudeildinni og þrjú í Stórbikar Evrópu. 500 mörk fyrir eina og sama félagið, takk fyrir. Mark Messi kom Barcelona á toppinn í spænsku 1. deildinni en liðið hefur betur í innbyrðis viðureignum á móti Real Madrid. Madrídingar eiga þó leik til góða og verða því spænskir meistarar ef þeir vinna síðustu átta leiki tímabilsins sama hvað Börsungar gera.MILESTONE: Lionel #Messi has now scored 500 career goals for Barcelona.Absolutely unbelievable. pic.twitter.com/ydjL60PPw3— Squawka Football (@Squawka) April 23, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira