Aron snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. apríl 2017 13:30 Aron Pálmarsson. vísir/epa Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta Íslenski handboltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta
Íslenski handboltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira