Birna fékk leikbann fyrir sparkið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. apríl 2017 07:30 Birna Valgerður Benónýsdóttir spilar ekki leik fjögur. vísir/eyþór Aganefnd KKÍ úrskurðaði í gær Birnu Valgerði Benónýsdóttur, leikmann Keflavíkur, í eins leiks bann fyrir háttsemi sína í leik þrjú á móti Snæfelli um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Birna, sem er aðeins 16 ára gömul, missti hausinn í baráttunni við reynsluboltann Gunnhildi Gunnarsdóttur í Stykkishólmi á sunnudaginn og sparkaði í mótherja sinn með þeim afleiðingum að hún var rekin út úr húsinu. Málið var tekið fyrir á fundi aganefndar KKÍ en í skýrslu hennar segir: „Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hin kærða, Birna Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur, sæta eins leiks banni vegna háttsemi í leik Snæfells og Keflavíkur í úrslitakeppni úrvalsdeildar meistaraflokks kvenna sem leikinn var þann 23. apríl 2017.“ Eftir að vinna fyrstu tvo leikina átti Keflavík möguleika á að sópa seríunni og verða Íslandsmeistari í Stykkishólmi á sunnudaginn en meistarar síðustu þriggja ára, Snæfell, svöruðu fyrir sig með 68-60 sigri og staðan í einvíginu 2-1. Fjórði leikurinn fer fram í Keflavík annað kvöld þar sem Litlu slátrararnir, eins og þetta unga Keflavíkurlið er kallað, fá annað tækifæri til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar verður liðið án Birnu Valgerðar sem skoraði tólf stig og tók 4,5 fráköst að meðtali á 20 mínútum í fyrstu tveimur leikjunum en hún var búin að skora sex stig og taka eitt frákast þegar hún var rekin af velli í Hólminum um helgina. Þetta er vatn á myllu Snæfellsliðsins því Birna er einn besti varnarmaður deildarinnar en með sigri nælir Snæfell sér í oddaleik. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan þrist Ellenbergs úr horninu | Myndband Aaryn Ellenberg skoraði 33 stig þegar Snæfell bar sigurorð af Keflavík, 68-60, í þriðja leik liðanna í úrslitum Domino's deildar kvenna. 23. apríl 2017 22:47 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 68-60 | Bikarinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Aganefnd KKÍ úrskurðaði í gær Birnu Valgerði Benónýsdóttur, leikmann Keflavíkur, í eins leiks bann fyrir háttsemi sína í leik þrjú á móti Snæfelli um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Birna, sem er aðeins 16 ára gömul, missti hausinn í baráttunni við reynsluboltann Gunnhildi Gunnarsdóttur í Stykkishólmi á sunnudaginn og sparkaði í mótherja sinn með þeim afleiðingum að hún var rekin út úr húsinu. Málið var tekið fyrir á fundi aganefndar KKÍ en í skýrslu hennar segir: „Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hin kærða, Birna Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur, sæta eins leiks banni vegna háttsemi í leik Snæfells og Keflavíkur í úrslitakeppni úrvalsdeildar meistaraflokks kvenna sem leikinn var þann 23. apríl 2017.“ Eftir að vinna fyrstu tvo leikina átti Keflavík möguleika á að sópa seríunni og verða Íslandsmeistari í Stykkishólmi á sunnudaginn en meistarar síðustu þriggja ára, Snæfell, svöruðu fyrir sig með 68-60 sigri og staðan í einvíginu 2-1. Fjórði leikurinn fer fram í Keflavík annað kvöld þar sem Litlu slátrararnir, eins og þetta unga Keflavíkurlið er kallað, fá annað tækifæri til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar verður liðið án Birnu Valgerðar sem skoraði tólf stig og tók 4,5 fráköst að meðtali á 20 mínútum í fyrstu tveimur leikjunum en hún var búin að skora sex stig og taka eitt frákast þegar hún var rekin af velli í Hólminum um helgina. Þetta er vatn á myllu Snæfellsliðsins því Birna er einn besti varnarmaður deildarinnar en með sigri nælir Snæfell sér í oddaleik. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan þrist Ellenbergs úr horninu | Myndband Aaryn Ellenberg skoraði 33 stig þegar Snæfell bar sigurorð af Keflavík, 68-60, í þriðja leik liðanna í úrslitum Domino's deildar kvenna. 23. apríl 2017 22:47 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 68-60 | Bikarinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Sjáðu ótrúlegan þrist Ellenbergs úr horninu | Myndband Aaryn Ellenberg skoraði 33 stig þegar Snæfell bar sigurorð af Keflavík, 68-60, í þriðja leik liðanna í úrslitum Domino's deildar kvenna. 23. apríl 2017 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 68-60 | Bikarinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum