Settu á svið umferðarslys í Hvalfjarðargöngum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. apríl 2017 12:01 Umfangsmikil æfing fór fram í Hvalfjarðargöngum í nótt. mynd/almannavarnir Viðamikil almannavarnaæfing fór fram í Hvalfjarðargöngum í nótt þar sem sviðsettur var árekstur nokkurra bíla og eldsvoði í kjölfarið. Fjöldi slökkviliðsmanna tók þátt í æfingunni sem og þyrla Landhelgisgæslunnar en hún selflutti björgunarmenn eftir þörfum. Annars vegar var sett á svið umferðarslys þar sem þrír bílar höfðu lent saman og voru um tíu manns í bílunum. Margir voru slasaðir og þurftu á margvíslegri aðstoð að halda. Reykvélar voru notaðar til þess að búa til reyk og líkja eftir því að lítill eldur hefði kviknað. Þá var fólk klippt út úr bílflökunum og það flutt áleiðis á sjúkrahús á Akranesi eða í Reykjavík, en sumir voru sendir suður í þyrlunni. Hins vegar var gámi með eldsmat komið fyrir inni í göngunum og kveiktur eldur. Slík æfing gefur viðbragðsaðilum tækifæri til þess að sjá og upplifa hvernig heitur reykur hagar sér við þessar aðstæður en reykur úr reykvél hagar sér á annan hátt. Æfingin þykir hafa tekist vel, en hún var hluti af undirbúningi vegna tilkomu Norðfjarðarganga og Vaðlaheiðarganga. Hvalfjarðargöng eru lokuð að næturlagi þessa vikuna vegna viðhalds og hreinsunar. Myndir og myndskeið af æfingunni má sjá hér fyrir neðan. Hvalfjarðargöng Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Viðamikil almannavarnaæfing fór fram í Hvalfjarðargöngum í nótt þar sem sviðsettur var árekstur nokkurra bíla og eldsvoði í kjölfarið. Fjöldi slökkviliðsmanna tók þátt í æfingunni sem og þyrla Landhelgisgæslunnar en hún selflutti björgunarmenn eftir þörfum. Annars vegar var sett á svið umferðarslys þar sem þrír bílar höfðu lent saman og voru um tíu manns í bílunum. Margir voru slasaðir og þurftu á margvíslegri aðstoð að halda. Reykvélar voru notaðar til þess að búa til reyk og líkja eftir því að lítill eldur hefði kviknað. Þá var fólk klippt út úr bílflökunum og það flutt áleiðis á sjúkrahús á Akranesi eða í Reykjavík, en sumir voru sendir suður í þyrlunni. Hins vegar var gámi með eldsmat komið fyrir inni í göngunum og kveiktur eldur. Slík æfing gefur viðbragðsaðilum tækifæri til þess að sjá og upplifa hvernig heitur reykur hagar sér við þessar aðstæður en reykur úr reykvél hagar sér á annan hátt. Æfingin þykir hafa tekist vel, en hún var hluti af undirbúningi vegna tilkomu Norðfjarðarganga og Vaðlaheiðarganga. Hvalfjarðargöng eru lokuð að næturlagi þessa vikuna vegna viðhalds og hreinsunar. Myndir og myndskeið af æfingunni má sjá hér fyrir neðan.
Hvalfjarðargöng Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira