Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Ritstjórn skrifar 26. apríl 2017 17:00 Ár er liðið frá því að Beyonce gaf út plötuna Lemonade. Mynd/Getty Í gær tilkynnti söngkonan Beyonce að hún hafi lagt á laggirnar styrktarsjóðinn Formation. Sjóðurinn kemur til með að styrkja ungar konur til náms. Hún tilkynnti sjóðinn akkurat ári eftir að hún gaf út plötuna Lemonade. Samkvæmt tilkynningu Beyonce leitar hún af fjórum stúlkum sem eru óhræddar við að hugsa út fyrir kassan og eru skapandi, sjálfsöruggar og djarfar. Styrkirnir sem umræðir eru fyrir háskólana Berklee College of Music, Parsons School of Design, Howard University og Spelman College. Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjana, Michelle Obama, var ekki lengi að lofa söngkonunni fyrir þetta aðdáunarverða verkefni. Obama hefur lengi haft það fyrir stafni að hvetja ungar konur til þess að sækja sér háskólanám. Árið 2015 hóf hún átakið 'Let Girls Learn' sem átti að hjálpa ungum konum að eiga tækifæri á að geta komist inn í drauma skólana sína. Always inspired by your powerful contributions @Beyonce. You are a role model for us all. Thank you for investing in our girls. pic.twitter.com/kuXDdYz6JV— Michelle Obama (@MichelleObama) April 26, 2017 Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour
Í gær tilkynnti söngkonan Beyonce að hún hafi lagt á laggirnar styrktarsjóðinn Formation. Sjóðurinn kemur til með að styrkja ungar konur til náms. Hún tilkynnti sjóðinn akkurat ári eftir að hún gaf út plötuna Lemonade. Samkvæmt tilkynningu Beyonce leitar hún af fjórum stúlkum sem eru óhræddar við að hugsa út fyrir kassan og eru skapandi, sjálfsöruggar og djarfar. Styrkirnir sem umræðir eru fyrir háskólana Berklee College of Music, Parsons School of Design, Howard University og Spelman College. Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjana, Michelle Obama, var ekki lengi að lofa söngkonunni fyrir þetta aðdáunarverða verkefni. Obama hefur lengi haft það fyrir stafni að hvetja ungar konur til þess að sækja sér háskólanám. Árið 2015 hóf hún átakið 'Let Girls Learn' sem átti að hjálpa ungum konum að eiga tækifæri á að geta komist inn í drauma skólana sína. Always inspired by your powerful contributions @Beyonce. You are a role model for us all. Thank you for investing in our girls. pic.twitter.com/kuXDdYz6JV— Michelle Obama (@MichelleObama) April 26, 2017
Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour