Zara auðveldar verslun á netinu til muna Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 09:00 Zara getur nú hjálpað fólki við það að versla á netinu. Mynd/Getty Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour
Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour