Svala ætlar að leyfa öllum að skyggnast bak við tjöldin á Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2017 10:46 Svala tróð upp í Kringlunni á fimmtudaginn. Vísir/Eyþór „Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55
Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00
Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30
Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30