Lúxus markaðurinn tekur við sér Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 12:45 Rekstur Hermés hefur gengið vonum framar á seinasta ári. Mynd/Getty Eftir nokkurra ára baráttu í lúxus markaðinum hafa stærstu fyrirtækin loksins tilkynnt um sölutölur sem hafa farið framúr væntingum. Kering, sem á meðal annars Gucci, LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton og svo Hermés hafa greint frá því að hagnaður fyrirtækjana hafi farið framúr björtustu vonum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Seinustu ár hafa verið erfið fyrir slík fyrirtæki. Mikið hefur verið einblínt á að koma niður fótum í Kína en svo virðist sem viðskiptavinir þar hafi lítinn áhuga á að versla þar í landi. Þegar markaðirnir í Frakklandi lokuðu í gær tilkynnti LVMH að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 15% á milli ára. Sömuleiðis tilkynntu Kering og Hermés að reksturinn væri loksins á góðri leið. Samkvæmt tilkynningu frá LVMH segir að betra rekstrarumhverfi og aukinn áhugi viðskiptavina á lúxus varningi sé að skila sér en að framtíðin væri þó enn óljós. Mest lesið Passa sig Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hátíska í götutísku Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour
Eftir nokkurra ára baráttu í lúxus markaðinum hafa stærstu fyrirtækin loksins tilkynnt um sölutölur sem hafa farið framúr væntingum. Kering, sem á meðal annars Gucci, LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton og svo Hermés hafa greint frá því að hagnaður fyrirtækjana hafi farið framúr björtustu vonum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Seinustu ár hafa verið erfið fyrir slík fyrirtæki. Mikið hefur verið einblínt á að koma niður fótum í Kína en svo virðist sem viðskiptavinir þar hafi lítinn áhuga á að versla þar í landi. Þegar markaðirnir í Frakklandi lokuðu í gær tilkynnti LVMH að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 15% á milli ára. Sömuleiðis tilkynntu Kering og Hermés að reksturinn væri loksins á góðri leið. Samkvæmt tilkynningu frá LVMH segir að betra rekstrarumhverfi og aukinn áhugi viðskiptavina á lúxus varningi sé að skila sér en að framtíðin væri þó enn óljós.
Mest lesið Passa sig Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hátíska í götutísku Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour