Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour