Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Gallaðu þig upp Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Gallaðu þig upp Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour