Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Sindri Freyr Ágústsson skrifar 12. apríl 2017 22:00 Ernir Hrafn skoraði 12 mörk í kvöld. vísir/anton Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti Olís-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira
Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti
Olís-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira