Rannsókn lögreglu að mestu lokið Sveinn Arnarsson skrifar 19. apríl 2017 07:00 Maðurinn gæti átt yfir höfði sér þungan fangelsisdóm fyrir alvarlega líkamsárás. vísir/pjetur Ólíklegt þykir að gæsluvarðhaldsúrskurði á hendur tveimur karlmönnum, sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudaginn langa, verði fullnýtt. Stúlka um tvítugt hefur verið leyst úr varðhaldi og eftir sitja 18 ára piltur og 27 ára karlmaður. „Við erum að ná mjög góðri mynd af því hvað raunverulega gerðist og hver ástæða árásarinnar er,“ segir Guðmundur Svanlaugsson, rannsóknarlögreglumaður á Akureyri, sem sér um rannsókn málsins. „Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur út þann 21. og við teljum ólíklegt að við nýtum allan þann tíma.“ Sannað þykir að 18 ára pilturinn hafi veitt manni alvarlega áverka á læri með því að reka hníf í tvígang inn í læri fórnarlambsins við grillaðstöðu í Kjarnaskógi við Akureyri. Áttu mennirnir stefnumót á staðnum og þekktust áður. Líðan fórnarlambsins er eftir atvikum góð, snör handtök vitna og skjót viðbrögð sjúkraflutningamanna auk þess hvað honum var fljótt komið undir læknishendur er talið hafa bjargað lífi mannsins. Birtist í Fréttablaðinu Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Ólíklegt þykir að gæsluvarðhaldsúrskurði á hendur tveimur karlmönnum, sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudaginn langa, verði fullnýtt. Stúlka um tvítugt hefur verið leyst úr varðhaldi og eftir sitja 18 ára piltur og 27 ára karlmaður. „Við erum að ná mjög góðri mynd af því hvað raunverulega gerðist og hver ástæða árásarinnar er,“ segir Guðmundur Svanlaugsson, rannsóknarlögreglumaður á Akureyri, sem sér um rannsókn málsins. „Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur út þann 21. og við teljum ólíklegt að við nýtum allan þann tíma.“ Sannað þykir að 18 ára pilturinn hafi veitt manni alvarlega áverka á læri með því að reka hníf í tvígang inn í læri fórnarlambsins við grillaðstöðu í Kjarnaskógi við Akureyri. Áttu mennirnir stefnumót á staðnum og þekktust áður. Líðan fórnarlambsins er eftir atvikum góð, snör handtök vitna og skjót viðbrögð sjúkraflutningamanna auk þess hvað honum var fljótt komið undir læknishendur er talið hafa bjargað lífi mannsins.
Birtist í Fréttablaðinu Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13 Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Hnífstungumálið í Kjarnaskógi: Krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum Lögreglan hefur lokið við að yfirheyra fimmta manninn sem hún handtók í gær í tengslum við hnífstungumál sem kom upp á föstudaginn langa. 18. apríl 2017 11:13
Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 17. apríl 2017 11:59
Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53