Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour