Naglatískan í gegnum árin Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 11:30 Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour
Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour