Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims. Vísir/Getty Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017 Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour