Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 20:00 Stjörnuparið hefur verið gift í 9 ár. Tónlistarparið Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli í dag. Samband þeirra hefur verið mikið í sviðsljósinu frá upphafi en þau virðast vera hamingjusamari sem aldrei fyrr. Samband þeirra hófst árið 2003 á svipuðum tíma og þau gáfu út lagið Crazy in Love, sem hlusta má á neðst í fréttinni. Þau hafa gengið í gegnum súrt og sætt eins og nýjasta plata Beyonce, Lemonade, gaf til kynna. Þar syngur hún um framhjáhald og fyrirgefninu á fallegan hátt. Saman eiga þau Blue Ivy en eiga nú von á tvíburum á allra næstu vikum. Í tilefni brúðkaupsafmælisins birti Beyonce falleg myndbönd og myndir á Instagram síðu sinni eins og má sjá hér fyrir neðan. 4.4.17 A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:04pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 11:59am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:05pm PDT Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour
Tónlistarparið Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli í dag. Samband þeirra hefur verið mikið í sviðsljósinu frá upphafi en þau virðast vera hamingjusamari sem aldrei fyrr. Samband þeirra hófst árið 2003 á svipuðum tíma og þau gáfu út lagið Crazy in Love, sem hlusta má á neðst í fréttinni. Þau hafa gengið í gegnum súrt og sætt eins og nýjasta plata Beyonce, Lemonade, gaf til kynna. Þar syngur hún um framhjáhald og fyrirgefninu á fallegan hátt. Saman eiga þau Blue Ivy en eiga nú von á tvíburum á allra næstu vikum. Í tilefni brúðkaupsafmælisins birti Beyonce falleg myndbönd og myndir á Instagram síðu sinni eins og má sjá hér fyrir neðan. 4.4.17 A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:04pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 11:59am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:05pm PDT
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour