Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 12:00 Britney Spears er kröftug sviðslistakona. Mynd/Getty Tónleikar sem Britney Spears ætlar sér að halda í Tel Aviv í Ísrael hafa sett allt í uppnám hjá pólítíkusum. Tónleikar Britney verða haldnir þann 3.júlí, sama dag og þingflokksfundur verkamannaflokksins þar í landi fer fram. Þar á að kjósa nýjan formann flokksins. Þar sem svo stórir tónleikar frá jafn þekktum listamanni eru fágætir í Tel Aviv er dagskrá fundarins komin í uppnám. Þannig er mál með vexti að tónleikarnir krefjast svo mikillar öryggisgæslu að erfitt hefur reynst að manna gæsluna á þingflokksfundinum. Tónleikarnir og fundurinn fara fram hlið við hlið. Einnig hafa flokksmenn verkamannaflokksins áhyggjur af mætingu á fundinn þar sem líklegt er að margir kjósi að fara frekar á tónleikana með stórstjörnunni. Vegna mikilla skipulagsörðuleika sem stöfuðu af tónleikunum hefur nú þingflokksfundinum verið seinkað um sólarhring. Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour
Tónleikar sem Britney Spears ætlar sér að halda í Tel Aviv í Ísrael hafa sett allt í uppnám hjá pólítíkusum. Tónleikar Britney verða haldnir þann 3.júlí, sama dag og þingflokksfundur verkamannaflokksins þar í landi fer fram. Þar á að kjósa nýjan formann flokksins. Þar sem svo stórir tónleikar frá jafn þekktum listamanni eru fágætir í Tel Aviv er dagskrá fundarins komin í uppnám. Þannig er mál með vexti að tónleikarnir krefjast svo mikillar öryggisgæslu að erfitt hefur reynst að manna gæsluna á þingflokksfundinum. Tónleikarnir og fundurinn fara fram hlið við hlið. Einnig hafa flokksmenn verkamannaflokksins áhyggjur af mætingu á fundinn þar sem líklegt er að margir kjósi að fara frekar á tónleikana með stórstjörnunni. Vegna mikilla skipulagsörðuleika sem stöfuðu af tónleikunum hefur nú þingflokksfundinum verið seinkað um sólarhring.
Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour